Velkomin/n á nýja heimasíðu Politica

Sett inn 29th Aug 2017 16:23:57 í Almennt

Við kynnum með stolti nýja heimasíðu Politica. Vinsamlegast athugið að síðan er enn í vinnslu og endurbóta er víða þörf. Vefsíðan hefur verið endurnýjuð frá grunni og er nú mun auðveldara að skoða síðuna í snjallsíma. Við vonum að nýja síðan verði stjórnmálafræðinemum mikið stolt og prýði.