Alþingiskosningar 2021

Sett inn 20th Nov 2021 02:49:13 í Kosningar

Í nýafstöðnum Alþingiskosningum héldu Politica og SHÍ 3 sameiginlega viðburði sem heppnuðust vel. 3. september voru pallborðsumræður á fundi fólksins þar sem flokkarnir ræddu áherslur sínar á málefni stúdenta, 16. september var haldið pólítískt party á stúdentakjallaranum þar sem frambjóðendur svöruðu spurningum. Á kjördag sjálfan héldu félögin sameiginlega kosningavöku á stúdentakjallaranum þar sem fólk skemmti sér fram á nótt.

Politica þakkar SHÍ kærlega fyrir mjög gott samstarf og óskar þeim til hamingju með sýna herferð í þágu stúdenta.